10.2.2011 | 00:42
Hvað segir Óðinn Jónsson fréttastjóri núna??
Það var ekki svo lítill gustur af honum vegna athugasemda formanns SSA og bæjarfulltrúa í Fjarðabyggð þegar beðið var um að tekið væri ögn jákvæðara horn á fréttum úr fjórðungnum.
Ekki var hægt að skilja snúðshátt fréttastjórans á annan hátt, en að mál- og skoðanafrelsi á líðandi stund, væru einskorðaðar við fréttastofur og þar kæmi engum við efnistök né fréttamat.
Fróðlegt verður að fylgjast með viðbrögðunum við þessari ályktun.
Sjá það sem áður var fjallað um þetta: http://pelli.blog.is/blog/pelli/entry/1136278/
Ekki var hægt að skilja snúðshátt fréttastjórans á annan hátt, en að mál- og skoðanafrelsi á líðandi stund, væru einskorðaðar við fréttastofur og þar kæmi engum við efnistök né fréttamat.
Fróðlegt verður að fylgjast með viðbrögðunum við þessari ályktun.
Sjá það sem áður var fjallað um þetta: http://pelli.blog.is/blog/pelli/entry/1136278/
Eyþing bókar vegna fréttamanns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.