Fćrsluflokkur: Samgöngur

Íslenska ríkiđ taki Vatnsmýrina eignarnámi....

....ţar sem ríkir almannahagsmunir eru í húfi.  Reykjavíkurborg á eingöngu lítinn part í Vatnsmýrinni og létt verk ćtti ađ vera slíta ţessa fáu fermetra út úr borginni.

Stjórnarskráin segir:

72. gr. Eignarrétturinn er friđhelgur. Engan má skylda til ađ láta af hendi eign sína nema almenningsţörf krefji. Ţarf til ţess lagafyrirmćli og komi fullt verđ fyrir.

Ef Reykjavíkurborg stendur viđ sinn keyp, verđur ađ grípa til ţeirra međala sem ţarf til ađ hnekkja ţví.  Ef skipulgasvaldiđ í stjórnarskránni er ţessari grein yfirsterkari og ekki gengur ađ knýja fram eignarnám, verđur ađ finna nýrri höfuđborg stađ.  Stađ ţar sem allir ţegnar ţjóđarinnar verđi velkomnir til ađ ţyggja, ekki eingöngu ađ vera áhorfendur og greiđendur framkvćmda misvitra borgarfulltrúa. 

Ţá kemur sterkt inn ađ fara ađ dusta rykiđ hugmyndum Trausta Valsonar og byggja höfuđborg landsins inn á hálendi Íslands og fćra alla opinberan rekstur ţangađ.  Ţá verđa svipađar vegalengdir fyrir alla í stjórnsýslu, menntun og á hátćknisjúkrahús.


mbl.is Tveir vilja flugvöll í Vatnsmýri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Srtćtó styrktur af ríki á sama tíma og......

......flugiđ er skattpínt og rennur ţađ fé beint úr vasa flugfarţega til ríkisins.  Ţessi gjöld eru skattur á landsbyggđina, sem greiđa bróđurpartinn af öllum farseđlum sem seldir eru í innanlandsflugi, ýmist vegns síns eigin ferđa eđa farseđla ţeirra sérfrćđinga sem  koma út á landsbyggđina og eru ađ selja tíma sinn landsbyggđarmönnum.  Hlutfallslega eru fáir ferđamenn nýta sér flugiđ vegna kostnađar.

Er ţađ réttmćtt ađ greiđa niđur strćtó í Reykjavík og allir landsmenn borgi ţađ og skattpína síđan farţega sem nýta flugiđ og hafa ekki sömu möguleika á ađ nýta strćtó??????
mbl.is Segja Strćtó njóta ólögmćtrar ríkisađstođar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frábćrt framtak.

Nú verđa flugvallavinir ađ sýna samtakamátt sinn og slagkraft viđ ađ reka ţett ofan í kokiđ á Gísla Marteini og Degi Bergţórusyni.

Almenningur á landsbyggđinni verđur ađ standa saman í ţessu máli, hagsmunirnir eru ríkir.

Í vor verđur kosiđ til sveitastjórnar, ţá er tćkifćri ađ kjósa ţá inn á lista sem hlynntir eru flugvellinum í Vatnsmýrinni, ekki síst ađ velja á listana í Reykjavík.

Samhliđa sveitastjórnakosningunum, verđi mönnum gefinn kostur á ađ kjósa um flugvöllinn í Reykjavík.  Fyrri kosning, sem ítrekađ er vitnađ í, var tómt rugl og yfirlýsing ţáverandi borgarstjóra af sama tilefni, embćttinu til vansćmdar.
mbl.is Hjartađ í Vatnsmýrinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđvegur eitt ófćr.

Hvernig má ţađ vera, ađ ţjóđvegur eitt skuli vera ófćr?
Ţetta kallar á Öxi, og ţađ strax!

 


mbl.is Festu bíl á ófćrri Breiđdalsheiđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband