Græðum landið, - frábært framtak.

Hér er verkefni sem kemur öllum landsmönnum til góða.  Að klæða landi gróðri gerir það mun byggilegra en ella, ekki einasta það að manninum líði betur þá hefur það verið sannað að uppskera er meiri þar sem skógur er og/eða skjólbelti eru.

Nokkrir eru að agnúast út í þetta verkefni og vilja sjá "Ísland eins og það er" og þetta sé ekki það sem á að fara í og geti vel flokkast undir sjónmengun.  Lúpínurækt hefur einnig sætt gagnrýni, en eins og með skógrækt er verið að klæða landið nýrri kápu.

Bæði þessi verkefni eru til að auka lífsgæði og ef svo ólíklega að skógur verði á einhverjum tímapunkti fyrir einhverju öðrum verkefni sem sátt er um að hafi forgang, þá er bara að fella trén á því svæði.  Við megum ekki sjá tré eins og innfættir líta heilaga belju á Indlandi.
mbl.is Á sjötta milljarð króna til um 800 bænda í skógrækt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Pelli þetta vinnur á móti álverinu

Haraldur Bjarnason, 1.9.2008 kl. 13:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband