29.11.2007 | 13:34
Fiskeldi á hverfandi hveli.
Það veit á gott, ef nú loks á að fara að taka sig saman í andlitinu og fara að leggja meiri áherslu á þorskeldi. Þetta ætti að vera ráðstefna sem nær yfir allt fiskeldi, en fyrir sumar stöðvarnar er það samt ansi seint í rassin gripið.
Nú er nær allt fiskeldi að leggjast af á Austfjörðum og of litill skilningur hefur fram að þessu verið við það frumkvöðlastarf sem íbúar hafa sýnt.
Með þessari ráðstefnu er vonandi verið að marka gæfurík spor til framtíðar.
![]() |
Mælir með sókn í þorskeldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.