Vindorkugörðum best komið fyrir á Esjunni

Frábær staður fyrir mörg vindorkuver er á Esjunni og fyrir því eru margar ástæður.

1. Nauðsyn á að framleiða raforku nálægt Reykjavík.

2. Stutt í kaupenda.

3. Ónotað landsvæði.

4. Alltaf vindur þar uppi.

5. Sjónmengun nær engin vegna þess hve láskýjað er oft þar.

6. Dregur væntanlega talsvert úr vindnæðingi í Reykjavík.

7. Hverfandi líkur á að fuglategund lendi í spöðunum vegna hæðar yfir sjó.

8. Engin sjónmengun af raflínum, gufu- og vatnsaflsvirkjunum.

9. Næga orku í vistvæna borgatlínu og græn orkuskipti.

Svona mætti áfram telja.  

Þetta verkefni steinliggur á þessum stað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Garðabærinn steinliggur líka.

Magnús Sigurðsson, 14.4.2022 kl. 17:06

2 Smámynd: Benedikt V. Warén

Sæll Magnús.

Hélt að þú mundir nefna Viðey, Engey og Akurey. Fleiri eyjar og nes steinliggja einnig í landnámi Ingólfs.

Um að gera að nýta þá eyðinára undir eitthvað gagnlegt.

Benedikt V. Warén, 14.4.2022 kl. 20:53

3 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Þeir eru fluttir í Garðabæinn orkukóngarnir, svo þar yrði lítið ónæði af vindmyllum, allavega ekki hávaðamengun.

Magnús Sigurðsson, 15.4.2022 kl. 03:18

4 Smámynd: Hrossabrestur

Mæltu heill sem fyrr Benedikt, frábær hugmynd.

Gleðilega páska,

kv. hrossabrestur.

Hrossabrestur, 15.4.2022 kl. 08:24

5 Smámynd: Rafn Haraldur Sigurðsson

Ágætis hugmynd Benedikt.

Rafn Haraldur Sigurðsson, 15.4.2022 kl. 09:00

6 Smámynd: Benedikt V. Warén

Takk fyrir innlitið félagar ÍG gleðilega páska.

Benedikt V. Warén, 15.4.2022 kl. 11:01

7 Smámynd: Benedikt V. Warén

...og...

Eitthvað fór úrskeiðis.cool

Benedikt V. Warén, 15.4.2022 kl. 11:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband