Þolir heilbrigðiskerfið meiri afskipti Vinstri Grænna?

Heilbrigðiskerfið er búið að vera á forræði Vinstri grænna síðasta kjörtímabil.  Hver og einn getur svarað fyrir sig hvernig til hefur tekist.  Meirihlutinn hefur þá sögu að flest hafi þar farið hressilega úrskeiðis á vakt núverandi heilbrigðisráðherra Vinstri Grænna.

Katrín Jakobsdóttir skorar nú á landsmenn að framlengja umboð sitt og síns flokks, til að vinna betur í heilbrigðismálum þjóðarinnar.

Er hún að tala um að það þurfi lengri tíma til að rústa heilbrigðismálunum endanlega?


Maður spyr sig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband