Nú er fyrsta haustlægðin á leiðinni, - kosningalægðin...

...sem samkvæmt gleggstu manna, spá verður ekki kröpp.  Lítil þáttaka kjósenda mun setja mark sitt á þessar kosningar.  Athyglivert er að verða vitni að þessum takmarkaða áhuga á pólitík en að sama skapi kröfuhörku um öflugan og heilsteyptan þingheim.  Þingheimur verður þó aldrei betri en þeir sem kjósa hann, - eða kjósa ekki.

Þeir sem ekki kjósa eru hins vega mjög áhugasamir um Alþingi og vita allt betur en kjörnir flulltrúar.  Þeir hafa því miður aðeins yfir að ráða, röfli og dónalegri útgeislun á netinu. 

Þeir sem ekki kjósa ættu að sjá sóma sinn að halda sig til hlés í umræðunni a.m.k. þar til kosið verður næst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband