Kapitalisminn í sinn dekkstu mynd

Þegar vel árar er greiddur út arður til eigenda en þegar illa árar á ríki og almenningur að greiða tapið.

Hver er ábyrgð þeirra sem taka við arðgreiðslum?

Ætti ekki einhver hlutur arðsins að greiðast í ríkiskassann sem endurgreiðsla fyrir veitta aðstoð?

Maður spyr sig.


mbl.is Ögurstund hjá Icelandair
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Það er sagt að við lifum á fordæmalausum tímum Pelli.

Magnús Sigurðsson, 17.9.2020 kl. 15:41

2 Smámynd: Benedikt V. Warén

Kapilistinn er ekki ný bóla og því miður ekki útfærsla hans heldur. 

Takk fyrir innlitið Magnús og takk fyrir góða, fróðlega og skemmtilega pistla á blogginu þínu.  

Benedikt V. Warén, 18.9.2020 kl. 09:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband