Þarf lög frá Alþingi til að stoppa uppbyggingu í Reykjavík?

Er það ekki ábyrgðalaust að halda áfram að byggja í Reykjavík, án þess að til sé heildstæð rýmingaáætlun fyrir svæðið, þegar til hamfara kemur?

Verður Alþingi ekki að grípa í taumana og setja almennar reglur um almannavarnir, lámarkstíma sem má taka að rýma bæjarfélag og reglur um að flóttaleiðir séu ávallt greiðar?

Hvernig er hægt að forsvara að hrúga niður byggð á einu eldvirkasta svæði, án þess að huga nægjanlega að flóttaleiðum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband