Velkominir með höfuðstöðvarnar á Egilsstaðaflugvöll

Miklar framkvæmdir eru fyrirhugaðar á Egilsstaðaflugvelli.  Þar verður á næsta ári lagt nýtt slitlag ofan á eldra frá 1993, sem eykur burð brautarinnar og auk þess er fyrirhugað að leggja akstursbraut samsíða flugbrautinni.  

Fljótlega eftir það verður að huga að nýrri og glæsilegri flugstöð, þar sem núverandi er farin að þrengja að flug- og akstursbraut. Jafnframt þarf að auka við flughlöð, til að þjóna sem best að vera varaflugvöllur fyrir Ísland og yfirflugið milli Evrópu og Ameríku.

Margt er í gerjun í tengslum við Egilsstaðaflugvöll, sem mun á næstu vikum verða kynnt almenningi.


mbl.is Nýtt flugfélag er í bígerð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband