Þetta lagast ekki fyrr en framkvæmdavaldið færist heim í hérað....

....og tekjur, sem aflast þar, verðin notaðar í heimabyggð.   Það er gengn öllu réttlæti að fjármunir renni nær óskiptir í hítina í Reykjavík og síðan þurfa fulltrúar landsbyggðarinnar að slíta þá til baka með glóandi töngum.

Skattkerfið verði stokkað þannig upp, að allir skattar verði innheimtir á heimaslóð og síðan greitt eftir höfðatölu í ríkiskassann til að reka löggjafasamkunduna (Alþingi) og þær stofnanir sem nauðsynlegt er að reka til almannaheilla.

Allar stofnanir, sem beinlínis þurfa ekki að vera í Reykjavík, veði fluttar annað. 
mbl.is Margir á fundi um atvinnumál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Hinn viðbjóðslega undirföruli, einskis virði og ógeðslegi Vilhjálmur Egilsson mundi aldrei sætta sig við 4- föld þau laun sem ASÍ er að krefjast sem lágmarkslaun (200.000,) fyrir sig eða sína umbjóðendur. Þetta rauðþrútna gerpi er ekkert nema vesæl hóra fyrir LÍÚ og fær borgað í samræmi við það.

Gylfi hálviti er nú lítið skárri. Þetta er ógeðslegt pakk.

Guðmundur Pétursson, 24.1.2011 kl. 23:08

2 Smámynd: Benedikt V. Warén

Takk fyrir innlitið Guðmundur og líttu á þetta hjá Magnúsi kunningja mínum:

http://magnuss.blog.is/blog/magnuss/entry/1136152/

Benedikt V. Warén, 24.1.2011 kl. 23:27

3 Smámynd: Björn Emilsson

Benedikt, vil benda þér á Orkubloggið í dag um stefnumótun í orkumálum, þar sem Ketill segir nauðsynlegt að ´einhver´ arður af orkufyrirtækjum verði skilinn eftir í viðkomandi sveitarfélagi. Talaði einnig um þetta a Silfri Egils á sunnudaginn var.

Björn Emilsson, 25.1.2011 kl. 01:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband