21.11.2009 | 12:00
Eins dauði er annars brauð.
Þetta er speki sem stendur tímans tönn.
Hverjir borga þegar bankarnir græða? Hverjum blæðir þegar gengishagnaður verður hjá fyrirtækjum?
Fólkið í landinu ber þær birgðar.
Hverjir borga þegar bankarnir tapa? Hverjir fá reikninginn, þegar tap verður vegna lána þegar krónan styrkist.
Fólkið í landinu ber þær birgðar.
Hvernig væri að ríkisstjórnin sendi okkur landsmönnum hlutabréf í "jólagjöf"? Hlutabréf í öllum þeim fyrirtækum sem ríkið (við) eigum hvort eð er núna, berum ábyrgð á (eða hvað?) og er gert að borga allar skuldir.
Er þetta ekki sangjörn krafa?
Virðisrýrnun um 20 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.