Vanskila- og tilkynningagjald.

Fyrir nokkrum mánuðum, var talað um að setja í lög eða reglugerð um að það yrði óheimilt að leggja á tilkynningargjald og einnig vanskilagjald.

Nú bregður svo við, að aftur og aftur eru að berast til mín seðlar með tilkynningargjaldi.  Enn og aftur eru einnig að koma á seðla vanskilagjald, ef maður er svo óheppinn að gleyma að greiða á eindaga. 

Nötulegast er að fá 450 kr vanskilagjald á 990 kr frá Gámaþjónustunni vegna sorptunnu. Crying

Eru þetta eðlileg vinnubrögð??

Hverjar voru lyktir þessa mála??

Er þetta hverjum og einum í sjálfsvald sett að innheimta þessi gjöld??

Voru þetta innantóm loforð stjórnmálamanna??


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband