13.12.2008 | 14:10
Héraðs-jólatré til Færeyja.
Egilsstaðabær hefur undanfarin mörg ár sent jólatré til Færeyja og gefið vinabæ sínum Rúnavík í tilefni hátíðar ljóss og friðar.
Þegar fyrsta tréð fór héðan, var ekki vitað um að bæir á Íslandi sendu jólatré til vina erlendis.
Þegar fyrsta tréð fór héðan, var ekki vitað um að bæir á Íslandi sendu jólatré til vina erlendis.
Sækja jólatré í Heiðmörk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hve hátt er jólatréð við Kaupfélagið núna Pelli. 12-13 metrar? Oslóarjólatréð á Austurvelli er 12. Héraðsmenn senda jólatré til Færeyja en Norðfirðingar fá sitt frá Stavanger.
Haraldur Bjarnason, 13.12.2008 kl. 15:44
Það er rétt að Norðfirðingar fá sitt jólatré frá Stavanger sem er vinabær Neskaupstaðar (Fjarðabyggðar). En Norðfirðingar hafa um árabil sent Sandavogi, vinabæ sínum í Færeyjum jólatré sem stendur jafnan fyrir framan kirkjuna í Sandavogi. Þá eru jólatré úr Hjallaskógi víða um Neskaupstað.
En auðvitað er og verður jólatréð við KHB alltaf flottasta tré landsins.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 16.12.2008 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.