4.11.2008 | 09:32
Rétt af Samfylkingunni að moka flórinn.
Hluti af vandræðum fólks og þenslu í húsnæðisgeiranum, var sú afravitlausa útboðsstefna á lóðaúthlutun í Reykjavík, sem rekin var undir forustu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Þar var lóðarskiki seldur allt að 20 milljónum og þá átti eftir að byggja á þeirri lóð hús. Gat þetta endað á annan veg en í gjaldþroti?
Það er því við hæfi að samflokksmaður hennar, félagsmálaráðherrann, - moki flórinn.
Það er því við hæfi að samflokksmaður hennar, félagsmálaráðherrann, - moki flórinn.
Skoðað hvort leyft verður að selja hluta húsa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.