19.4.2008 | 13:10
Ljóskan og einkaflugmaðurinn.
Einkaflugmaður bauð vinkonu sinni, ljóskunni, í flugferð. Hún spurði margs á meðan á flugferðinni stóð og m.a. spurði hún:
"Hvað er þetta sem snýst þarna framan á flugvélinni?"
"Þetta er kælivifta" svaraði hann spotskur.
"Nuhauj..." sagði hún snúðugt "...þú ert bara að spauga í mér".
"Nei..." sagði hann ákveðinn "...þú ættir bara að sjá hvað ég svitna þegar þetta stoppar".
Athugasemdir
Hvenær bauðstu þessari í flugferð????
Haraldur Bjarnason, 19.4.2008 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.