15.11.2022 | 14:41
Hver fór á taugum?
Viðtekin venja við útboð er að fá einhvern til að greiða ásættanlegt verð. Oftast er klausa um að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Það sem vefst fyrir mér er:
Hvers vegna lá svona mikið á að selja einmitt á þessum tímapunkti?
Var meiri sjóðþurrð í ríkiskassanum en vanalega?
Voru "réttu" kaupendurnir að banka uppá núna?
Fyrir mér lítur þetta út sem háklassa einkavinagreiðasemi. Það hentaði einhverjum ráðherra að selja akkúrat á þessum tímapunkti vegna þess að sá hafði fengið hint um að einkavinahópurinn væri einmitt núna með laust fjármagn til að leggja í bixið, - tilviljun. Varla.
![]() |
Miklu fórnað fyrir erlenda aðila |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.