22.8.2022 | 09:54
Lúxusvandamál
Magnað að geta hangið langt fram á nótt við að skemmta sér og vera svo að fara á taugum þegar ekki stoppar strætisvagn vegna þess að hann er fullur af fólki. (Börn í barnavögnum er líka fólk).
Grenjandi lýðurinn vælir eftir ókeypis fari, lýðurinn sem í annan tíma er ekki að nýta þennan valkost.
Það er lúxusvandamál að:
- börn búi í sveitafélaginu
- vegakerfið sé boðlegt börnum til að fara í skóla
- hafa almenningssamgöngur
- fá frítt í strætó
Slíkur munaður er ekki í boði fyrir alla landsmenn.
Barnavagnar hafi fyllt vagnana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Mannréttindi | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.