Fyrsta þyrla Landhelgisgæslunnar sem fer út á land skal gerð út frá Egilsstaðaflugvelli.

Austfirðingar eru ávallt verið aftas á merinni í allri þjónustu frá Reykjavík, ekki síst þegar kemur að björgunaraðgerðum og sjúkraflugi. Því er krafan að fá eina af þyrlum Landhelgisgæslunnar með heimahöfn á Egilsstöðum, enda lengst að fara á sjúkrahús allra landsmanna í Reykjavík.  Mikil umferð ferðananna á þjóðvegakerfinu og fjarri byggð kallar á betri lausnir til björgunaraðgerða, þegar neyðin bankar upp á.

Nokkrar greinar hef ég skrifað um þessi mál og hér er ein sem menn ættu að líta yfir og var upphaflega birt 2008.  Lítið hefur breyst síðan.

Rétt til að minna á það:

Það býr fólk á Austurlandi, sem borga ríflega til samfélagsins og ástæðulaust að það upplifi sig ítrekað, sem þriðjaflokks íbúa þessa lands. 

https://pelli.blog.is/blog/pelli/entry/2264892/


mbl.is Þörf er fyrir sérstakar sjúkraþyrlur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband