Tekur krónan við af Euro í Evrópu?

Nú bíður maður spenntur eftir viðbrögðum Samfylkingarinnar og hliðarsjálfi í hennar, Viðreisn, um hvort ekki sé rétt að benda ESB á kosti þess að taka upp krónuna á EURO svæðinu.

 

 


mbl.is Evran ekki veikari síðan fyrir faraldur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta eru mjög góðar "pælingar" Benedikt.  Því hefur lengi verið spáð að evran detti upp fyrir og persónulega finnst mér að sú stund nálgist óðfluga enda vandséð hversu lengi Evrópski Seðlabankinn hefur bolmagn til að dæla út fjármagni til þess að halda gengi evrunnar uppi,  til gamans skal þess getið að gengi evrunnar á móti krónu var 135,83 krónur áramótin 2019/2020 en er í dag 139,20 þrátt fyrir aðgerðir Seðlabaka Evrópu.  Um þessi áramót var gengi evrunnar á móti dollar 1,15 en er í dag 1,08 og er á niðurleið og ef eitthvað er að marka þróunina þá er ekki langt í að gengi evrunnar verði undir gengi dollars....... 

Jóhann Elíasson, 21.4.2022 kl. 10:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband