4.9.2021 | 12:08
Ekki benda á mig, sagði,,,
...varðstjórinn.
Auðvita er ljótt að segja að einhver sé að gera eitthvað sem má ekki, - jafnvel þó það sé sannleikanum samkvæmt.
Fróðlegt verður að fylgjast með framvindunni.
Lögfræðingar ráðherra fá verk að vinna.
Sakar Persónuvernd um rógburð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:14 | Facebook
Athugasemdir
Sæll Benedikt, þetta er glæsilegur endir á þingmannsferli Ráðherrans eða hitt þó heldur.
kv. hrossabrestur
Hrossabrestur, 4.9.2021 kl. 13:00
Ráðherran er genginn svo langt undir hæl sjávarútvegsfyrirtækja að nú er hann farinn að persónugera þau og stunda hagsmunagæsluáróður fyrir þeirra hönd gagnvart opinberri stofnun.
Guðmundur Ásgeirsson, 4.9.2021 kl. 15:09
Já Hrossabrestur, hann er sankallaður þorskur á þurru landi.
Benedikt V. Warén, 4.9.2021 kl. 19:06
Sæll Guðmundur.
Aðvita þarf að launa greiðann, þ.e. lítilræðið sem rann í kosningasjóðinn frá stuðningsmönnum, nú er hver að verða síðastir þakka fyrir sig.
Benedikt V. Warén, 4.9.2021 kl. 19:12
Er rétt að hamast á einstaklingum, við vitum að þegar við horfum í ormahrúguna, þá eru þeir ormarnir, hver öðrum líkir.
Ég heyri engan minnast á tilbúnu kreppuna árið 2008 þegar útbúin var þurð á bókhaldi og sem flestir settir á hausin til að ná eignum heimilanna og fyrirækjanna.
Við verðum að muna að það að fyrirtækin skapi gjaldeyrir, meiri en þau nota, er af hinu góða.
Nú, byggða kvóti, hann þarf að skoða og hvað kemur byggðunum best.
Við verðum að halda byggð um landið allt.
Þá á ég við að það sé umsjón, viðvera.
Egilsstaðir, 09.09.2021 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 9.9.2021 kl. 09:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.