DV er með falsfrétt í formi myndar um Covid útbreiðsluna.....

....og notar hana óspart þegar fjallað er um smit eða ekki smit á Íslandi.

Þekkt er að ein mynd segir meira en þúsund orð og eftir að skoða myndina í DV er ekki flókið að setja sig í spor lesendans, sem dregur sína ályktun út frá því sem hann sér.

Hvaða ályktun dregur þú, lesandi góður, eftir að skoða þessa mynd?

Hvar telur þú að Covid-19 sé mest grasserandi?

Covid-19-7

 Það ömurlega við þessa birtingu er að   Austurland hefur nánast verið   smitlaust frá upphafi faraldursins.

 Hvað gengur DV til með þessu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband