7.10.2018 | 19:02
Hvaða laxveiðiá er enn með sinn upphaflega laxastofn???
Getur einhver upplýst hvaða laxveiðiá á Íslandi hefur sloppið við að fiktað hefur verið við hana, með seiðasleppingum?
Eru aðkomnir laxveiðimenn rétthærri íbúa landsbyggðarinnar?
Hversu lengi þurfa landsbyggðafólk að sæta því, að óvandaðir einstaklinga komist gagnrýnislaust upp með ósannindi í fréttamiðli allra landsmanna, RÚV?
Geta fjársterkir einstaklingar og samtök greitt fyrir umfjöllun í fjölmiðlum?
Gera athugasemdir við frétt RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.