21.3.2013 | 15:57
Þetta er það alvitlausta sem nokkrum manni getur dottið í hug.
Þarna á enn eina ferðin að draga fjármuni, sem hægt er að framleiða á landsbyggðinni, beint inn í skrifstofubákn í Reykjavík.
Hingað til hefur nánast ekkert fengist fyrir vatnsréttindin
Nánast enfin fasteignagjöld eru greidd fyrir stíflumannvirki
Vaðið er yfir land bænda með línur og kapla, án þess að greiðslur komi til, svo einhverju nemi.
Semsagt eina batterýið sem græðir á svona bixi er Landsvirkjun, sem staðsett er í Reykjavík.
Fjölbreytt og góð áhrif | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.