30.5.2012 | 13:39
Af hverju var ekki byrjað á erfiðustu köflunum?
Hvers vegna er búið að eyða svona miklu púðri í þá einföldu?
Hvað var þess valdandi að aðlögunarferlið var hafið á röngum enda?
Hvað verður gert við þau lög og reglur sem við erum búin að setja, ef slitnar upp úr samningsferlinu?
Verða einhver lög þá felld úr gildi?
Opni erfiðustu kaflana sem fyrst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vegna þessa spurninga þinna sem virðast brenna svo í huga margra annarra líka er nauðsynlegt að Þjóðinni verði gert kleift að gefa Ríkisstjórninni svar sem allra allra fyrst um það hvort þetta sé það sem hún Þjóðin vilji eða vilji ekki áður en lengar verður haldið....
Þar sem Þjóðin hefur aldrei verið spurð að því hvort ESB sé það sem Þjóðin vilji eða vilji ekki þá er ekki laust við að það hvarfli að manni sú hugsun að Ríkisstjórnin hafi hugsanlega þegar í enda er skoðað ekki umboð fyrir þessari vinnu sinni vegna þess að ESB er ekki það sem síðustu kosningar snérust um...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 30.5.2012 kl. 15:42
"Þá hefði þessi leiðangur allur verið til lítils." segir snillingurinn. Til hvers hefur hann orðið og hver ætli sé líklleg niðurstaða þegar allt er um garð gengið, spyr ég.
Jón Steinar Ragnarsson, 30.5.2012 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.