31.5.2011 | 22:45
Er skúta ekki með segl...?
Hvað er vandræðalegra en að verða vélavana á seglskipi?
Skútu rak vélarvana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heill og sæll Benedikt, seglskútur geta nú lent í þeim aðstæðum að ekki er hægt að nota seglin. Svo er ekki víst að þeir menn sem þarna voru á ferð séu vanir seglskútu sjómenn.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 31.5.2011 kl. 23:07
Sæll Sigmar.
Seglskúta er í vandræðum þegar vindur er enginn, eða mjög mikill. Einnig við að koma í höfn sem er þröng eða leggja frá í þröngu. Í gær var hægur vindur, SA 10-15kt skv. veðurfréttum og skútan undan Staumsvík. Afbragðs skútuveður. En auðvita veistu þetta vel. Þess vegna er síðasta málsgreinin hjá þér skýringin.
Kveðja frá ytri höfninni á Egilsstöðum.
Benedikt V. Warén, 1.6.2011 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.