11.3.2011 | 09:11
Hinsta för?
Eru blaðamenn mbl.is með skyggnilýsingar?
Venjan er að faratæki fari sína síðustu ferð í eitthvað verkefni og ljúka því sómasamlega og komi allri áhöfninni heilli heim.
En, - ef farartækið ferst og kemur ekki til baka er viðeigandi að fjalla um að það hafi farið sína hinstu för.
Maður getur farið sína síðustu ferð í ÁTVR en hinsta för þess sama er í gröfina.
Giffords viðstödd geimskot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.