Bloggaði um þetta atriði 27.8.2009

Sjá má alla færsluna á http://pelli.blog.is/blog/pelli/entry/938393/

Úrdráttur

....."Það sem er merkilegt í Evrópu, er að það er verið að framleiða rafmagn sem er notað til lýsinga og upphitunar.  Sumsstaðar eru fjarvarmaveitur, sem mér er til efs að geti framleitt ódýrara afl (watt) en í raforkuverum sem eru kynt með kolum, olíu, kjarnorku eða vatnsafli.  Nokkuð er að færast í vöxt að nota vindinn, en ennþá er hann einungis brot af framleiðslunni.

Þá komum við að kjarnanum.  Bæði upphitun og lýsing er í flestum tilfellum að nota orkuna frá sama aflgjafanum (orkuveri).  Við það að breyta úr venjulegri glóperu, sem er að skila talsverðum varma í híbýli manna, í sparperu þarf að kynda ofnana meira sem því nemur og þá spyr maður, hver er ávinningurinn?".....


mbl.is Hitaperur í stað ljósapera
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert augljóslega mun skarpari en fræðingarnir hjá ES - en svo getur maður auðvitað spurt sig hversu erfitt það sé! Hvað um það, gott hjá þér.

Leifur (IP-tala skráð) 5.1.2011 kl. 10:48

2 Smámynd: Benedikt V. Warén

Sæll Leifur takk fyrir innlitið og kommentið. 

Mér sýnist sem svo, að maður þurfi ekki að vera neitt sérlega skarpur til að toppa sérfræðingaliði ES. 

Benedikt V. Warén, 5.1.2011 kl. 13:31

3 identicon

Ávinningurinn er sá sami og venjulega, pólitíkusar geta sagt að þeir hafi "gert eitthvað" og umhverfistalibanar geta fagnað sigri yfir dauðum hlut með sjálfsblekkingarumhverfisvernd eins og kvikasilfursgasperunum.

Gulli (IP-tala skráð) 5.1.2011 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband