14.4.2022 | 15:55
Vindorkugörðum best komið fyrir á Esjunni
Frábær staður fyrir mörg vindorkuver er á Esjunni og fyrir því eru margar ástæður.
1. Nauðsyn á að framleiða raforku nálægt Reykjavík.
2. Stutt í kaupenda.
3. Ónotað landsvæði.
4. Alltaf vindur þar uppi.
5. Sjónmengun nær engin vegna þess hve láskýjað er oft þar.
6. Dregur væntanlega talsvert úr vindnæðingi í Reykjavík.
7. Hverfandi líkur á að fuglategund lendi í spöðunum vegna hæðar yfir sjó.
8. Engin sjónmengun af raflínum, gufu- og vatnsaflsvirkjunum.
9. Næga orku í vistvæna borgatlínu og græn orkuskipti.
Svona mætti áfram telja.
Þetta verkefni steinliggur á þessum stað.