24.3.2020 | 15:10
Egilsstaðaflugvöllur. Er hægt að hugsa út fyrir boxið í fraktflugi?
Nú eru skrítnir tímar á landinu, en samt eru tækifæri að láta gott af sér að leiða. Fiskúflutningur virðist geta gengi án takmarkana og því veltir maður fyrir sér hvort ekki sé rétt að spara tíma og fyrirhöfn, að sækja fiskinn í nærumhverfi þar sem hann er framleiddur í stað þess að trukka honum til Keflavíkur, þ.e. sækja hann beint á Egilsstaðaflugvöll.
Við munum vinna úr stöðunni frá degi til dags og reynum að tryggja að fiskurinn komist á markað, segir Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri Icelandair Cargo, spurður um hvort íslenskir fiskútflytjendur, sem nýtt hafa sér fraktflug með ferskan fisk, þurfi að hafa áhyggjur vegna ástandsins í flugsamgöngum heims vegna kórónu-faraldursins."
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)