Þjóð og þing hefði betur hlustað og kynnt sér Orkupakka 3...

... þegar Miðflokkurinn ítrekað reyndi að vara við þeim gjörningi.  Þá hefði umræddur forsætisráðherra geta tekið upplýsta ákvörðun út frá því í stað þess að þykjast hvorki sjá né heyra viðvörunarorð Miðflokksins.

Hvað er nú að koma úr hörðustu átt, frú Forsætisráðherra?

En eins og karlinn sagði: Betra er hálfur skaði en enginn.


mbl.is Gagnrýni Miðflokksins komi úr hörðustu átt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Rétt er það Benedikt,eg vakti hverja þá nótt sem Miðfokkurinn hélt uppi vörnum þótt sinnuleysi annara þingmanna en þeirra létu vera að flytja andsvör.Það líkist best hvað þeim var í mun að þegja þingsalyktunar tiiögu -M- i hel. Steingrímur virtist æfur og sýndi vald sitt meðal annars einu sinni með því að láta þá tala langt til morguns, Þótt þingmenn lýstu yfir að heima biðu þeirra ung börn. Hrikalegt að Íslendingar hafi ekki séð í gegnum gaurana sem ætluðu að stoppa Sigmund Davíð með leikþætti um háttsettann Svíja í viðtal. Þjóðin á að kæra þetta þaví hún hefur tapað mest á að hleypa þessum Sossum í ólöglegar aðgerðir.

Helga Kristjánsdóttir, 14.6.2022 kl. 03:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband