Alþingi setur ný viðmið í jarðgangagerð!

Ekki verður annað hægt að skilja en að allir hólar, sem eru hærri en 325metrar og liggja á milli byggðra bóla skulu grafnir.  Þetta gefur fordæmi, sem menn ættu að gleðjast yfir.

Eitt skilur maður þó ekki.  Hvers vegna ekki að byrja á hæstu fjallvegum?  Er hugsanlegt að væl þingmanna á norðsausturlandi hafi þar eitthvað að segja.  Þurfa þeir að hugsa um stóla sína í næstu kosningu?  Auðvita er best að kasta út önglinum þar sem mest er að hafa. 

Illt er þó að aðrir þurfi að borga beituna fyrir siðlausa þingmenn, sem skyrrast ekki að nota gömul úrelt gildi til að maka krók sinn á kostnað skattborgaranna.

mbl.is Vaðlaheiðargöng samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband