Hver var ágóðinn af hækkun á áfengi?

Er ekki rétt að:
- spara og hætta við aðlögunarferlið að ESB?
- spara í utanríkismálum?
- draga saman í nefndum og ráðum?
- skera niður allar stofnanir, sem eru að úthluta pólitískum bitlingum?
- breyta skattkerfinu þannig að fjármununum verði rétt skipt?
- vera jákvæð út í þá sem vilja fjárfesta á Íslandi?
- ráðherrar temja sér meiri auðmýkt í samskiptum við fólk?
- fara að koma verkum á koppinn sem skapa tekjur?


mbl.is Betra að hækka skatta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Það er alltof einfalt. Auk þess yrði að reka eitthvað af spenasjúgandi kjósendum/stuðningsaðilum og það hefur hingað til ekki verið framkvæmt af NEINUM flokki frá fyrstu tíð.

Þess fyrir utan yrði kannski lítið af því að núverandi afætur og spenatottanda fáráðar fengju sendiráðsstöður með engu vinnuframlagi eftir nokkur á á heitari slóðum?

Óskar Guðmundsson, 29.8.2011 kl. 01:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband