Það virðast mun fleiri daga vera mengun í lofti í Reykjavík....

....en dagarnir sem áttu að pirra Austfirðinga vegna svifryks frá Kárahnjúkavirkjun. 

Við virkjunina voru gerðar kröfur um mótvægisaðgerðir. 

Er eitthvað sambærilegt í gangi í Reykjavík til að draga úr þessum ófögnuði?

Kaffisötrarar í 101 Rvík, hafa ef til vill gleymt að beita sér í þessu vandamáli.  Umhyggja þeirra fyrir heilsu okkar austfiðinga hefur greinilega verið öðrum áhyggjum yfirsterkari.
mbl.is Léleg loftgæði í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

(IP-tala skráð) 5.1.2011 kl. 13:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband