Umkenningarleikur Steingríms.

Í Stapanum í sl. viku var hart sótt að Steingrími.  Eftir fundinn svaraði hann blaðamanni mbl.is um þá gagnrýni sem hann hefði sætt á þeim fundi.  „Ég svaraði henni þannig að það hefði ekkert upp á sig að vera í einhverju karpi og umkenningarleik; við kæmust ekki hænufet með þeim hætti...."

Hver er nú í umkenningarleik?  Steingrímur er komin í gamla farið að kenna öðrum um, ekkert að hjá honum.  Auðvita hafa aðrir talað "hlutina niður úr gólfinu". 

mbl.is Steingrímur gagnrýnir fjölmiðla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Hann gleypir þessi orð sín eins og allt bullið sem hann setti frá sér síðust áratugina og sannfæringu sín gleypti hann í leiðinni. Ef hún var þá einhver.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 2.11.2010 kl. 03:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband