Bloggfærslur mánaðarins, júní 2022

Þjóð og þing hefði betur hlustað og kynnt sér Orkupakka 3...

... þegar Miðflokkurinn ítrekað reyndi að vara við þeim gjörningi.  Þá hefði umræddur forsætisráðherra geta tekið upplýsta ákvörðun út frá því í stað þess að þykjast hvorki sjá né heyra viðvörunarorð Miðflokksins.

Hvað er nú að koma úr hörðustu átt, frú Forsætisráðherra?

En eins og karlinn sagði: Betra er hálfur skaði en enginn.


mbl.is Gagnrýni Miðflokksins komi úr hörðustu átt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Á einhver örlítill grenjandi minnihluti náttúrverndarsinna....

...að hafa neitunarvald um það að þjóðin megi nýta græna orku í sínu eigin landi?

Látum náttúruna njóta vafans, ekki þennan örlitla grenjandi minnihluta, sem skilgreina sig sem náttúruverndarsinna.


mbl.is Enginn möguleiki á umræðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband