Betra seint en aldrei.

Timi til kominn að Íslenskir ráðamenn láti Breta og Hollendinga ekki vaða um allt samfélag á skítugum skónum.  Verst hvað ráðamenn þjóðarinnar hafa verið ósamstíga við viðbrögð Gordon Brown vegna setningu hryðjuverkalaganna og seinir að láta í sér heyra.

Sorglegt er einnig að verða vitni að vinnubrögðum norrænu "vina" okkar, sem stilltu sér upp við hliðinu á nýlenduherrunum, sem voru þekktir af öðrum en að vera sanngjarnir við íbúa nýlendna sinna.  Einkennileg afstaða í norrænu samstarfi vinaþjóða, að taka ekki stöðu með okkur.

mbl.is Jóhanna gagnrýnir Brown
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband