26.8.2009 | 11:22
Hvað með höggið sem þjóðin fékk??
Er þetta ekki bara smámunir miðað við það? Eru þetta allt raunverulegir fjármunir, eða eingöngu glataðir matadorpeningar? Ekki sér enn fyrir endann á hamförum útrásaliðsins?
Fróðlegt er einnig að sjá veikburða tilraunir þessara manna til að kenna öðrum um hvernig fór. Mannanna sem voru á ófurlaunum fram að hruni, en þá gufaði skyndilega öll ábyrgð upp og lennti á þjóðinni.
Sér er nú hver einkavæðingin og ábyrgðin, - allt ríkistryggt.
Fróðlegt er einnig að sjá veikburða tilraunir þessara manna til að kenna öðrum um hvernig fór. Mannanna sem voru á ófurlaunum fram að hruni, en þá gufaði skyndilega öll ábyrgð upp og lennti á þjóðinni.
Sér er nú hver einkavæðingin og ábyrgðin, - allt ríkistryggt.
Fengum langmesta höggið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.