24.8.2009 | 10:27
Hauspokalið.
Furðulegt að vera ítrekað að flytja fréttir af þessum lögbrjótum. Það er einmitt það sem þeir þrífast á, að komast í flölmiðla.
Þversögnin er hins vegar, að þeir beri hauspoka til að þekkjast ekki. Þetta tel ég bara að vera vegna þess að þeir halda að þeir "lúkki betur" svona. Samskonar hópar gera þetta nefnilega einmitt svona í útlöndum.
Fjölmiðlar, hættið að láta þessa einstaklinga spila með ykkur.
Þversögnin er hins vegar, að þeir beri hauspoka til að þekkjast ekki. Þetta tel ég bara að vera vegna þess að þeir halda að þeir "lúkki betur" svona. Samskonar hópar gera þetta nefnilega einmitt svona í útlöndum.
Fjölmiðlar, hættið að láta þessa einstaklinga spila með ykkur.
Sex mótmælendur handteknir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Fjölmiðlar, hættið að láta þessa einstaklinga spila með ykkur.
Mikið er ég sammála þér -
þetta lið þrífst á umfjöllun fjölmiðja - ef ekki er fjallað um ofbeldi þeirra er tilgangurinn enginn - markmiðið horfið -
Ólafur Ingi Hrólfsson, 24.8.2009 kl. 10:43
svona svona piltar...það er nú varla hægt að halda því fram að þótt fólk sé of miklir kassahausar til að skilja hlutina að tilgangurinn sé engin :)
Skríll Lýðsson, 24.8.2009 kl. 12:35
Mjámm, þetta er mega kúl lúkk, svona svartar grímur. Ér alltaf sona á djamminu. Svo finnst mér ógisla gaman að sitja í fangaklefa. Gegt.
Athyglin sem verið er að sækjast eftir er á málstaðinn í stað þess að endalaust sé tönnlast á því hvaða mann einhver hefur að geyma. Svona bjánar eins og þú og Ólafur eruð gott dæmi um fólk sem hefur engan áhuga á að vita hvað raunverulega er í gangi. Hverju verið er að mótmæla. Þar eru fjölmiðlar ekki að standa sig og það ætti að gagnrýna.
Skoðið málin betur.
Sigrún (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.