Væru útgerðamenn sáttari....

.... ef leigan hækkaði? 

Útgerðamenn líta gjarnan á rétt sinn til nýtingar auðæfa hafsins sem eignarétt, ekki afnotarétt, sem er grundvallarmunur.  Almennt gildir það um framboð og eftirspurn, að verðið hækkar ef eftirspurnin vex, en lækkar að sama skapi þegar framboð verður meira en eftirspurnin. 

Þetta vita þeir sem hallast til hægri í pólitík.

Það er því nokkuð kindugt, að einkavæðingasinnar og fylgjendur skógarlögmálsins, skulu vera pirraðir á endurskoðun á "leigunni".  Með því að hækka leiguna er ekki er verið að fækka "herbergjum" heldur aðlaga leiguna að framboði og eftirspurn.  Er það leið sem mundi þóknaðist útgerðamönnum betur.  

Skuldir þurfa þeir hins vegar að höndla eins og hver annar þjóðfélagsþegn, borga það sem tekið er að láni.  Aðrir eiga ekki að hafa áhyggjur af því, - svo einfalt er það.



mbl.is „Eigandinn heldur áfram að borga“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband