16.2.2009 | 12:00
Hvernig var með endurgreiðsluna....
...á gjöldum, sem talað var um til að auðvelda útflutning??
Var það komið eitthvað lengra??
Er það orðið of seint?? Eru markaðir erlendis einnig að lokast vegna samdráttar og kreppu??
Alkul í bílasölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jú sko þú ert að misskilja þetta,, þetta var fyrsta bráðaúrræði til handa ,,''almenningi'' sem eingöngu nýttist ''Sjálfgæðismönnum'' sem eru á kafi í græðgisvæðingu sinni þessa dagana,,Bendi ég til dæmis á að bílafloti Kaupþings var seldur fyrir minna enn fjórðung af matsverði einhverri bílasölu sem er með lögheimili í einhverju pósthólfi,,síðan seldi bílasalan bílana úr landi og fékk endurgreitt mun hærri upphæð úr hinum vasa ríkissjóðs í formi aðflutningsgjalda sem endurgreitt var,, Auk þess fékk einhver sem enginn veit hver er,, andvirði bílana greitt að fullu af núverandi eigendum erlendis frá,, samkv , mínum útreikningi hagnaðist Ríkissjóður um mínus 65 milljónir,, Getum við virkilega treyst ''skilanefndum bankana'' til að starfa áfram meðan slíkt siðgæði stjórna gerðum þeirra,, 'A ekki allt að vera uppá borðinu ,,?? Var því ekki lofað af Samfylkingunni á sínum tíma,,?? Á ekki að standa við slíkt loforð,,??
Bimbó (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.