14.1.2009 | 13:33
Er ekki kominn tími á nýja Unaóshöfn?
Er ekki rétt að skoða í samhengi að setja upp olíuhreinsistöð á Héraðssöndum og stórskipahöfn inn í Héraðsflóann í skjóli við Svertlinga, rétt við Unaós. Fyrir mörgum árum var höfn þar.
Landsvæði er fyrir hendi, og ef eitthvað er að marka náttúrusinna, er búið að eyðileggja Hérðaðið hvort eð er til frambúðar. Er því ekki rétt að þyrma svæðinu við Bakkaflóa og hreinum fjörðum á Vestfjarðakjálkanum.
Á Héraði er til umfram raforka, nægjanlegt undirlendi, byggingarefni á staðnum fyrir höfn og önnur mannvirki og stutt á Drekasvæðið. Alþjóðlegur flugvöllur í rúmlega 40 km fjarlægð.
Hvað vilja menn hafa það betra??
Landsvæði er fyrir hendi, og ef eitthvað er að marka náttúrusinna, er búið að eyðileggja Hérðaðið hvort eð er til frambúðar. Er því ekki rétt að þyrma svæðinu við Bakkaflóa og hreinum fjörðum á Vestfjarðakjálkanum.
Á Héraði er til umfram raforka, nægjanlegt undirlendi, byggingarefni á staðnum fyrir höfn og önnur mannvirki og stutt á Drekasvæðið. Alþjóðlegur flugvöllur í rúmlega 40 km fjarlægð.
Hvað vilja menn hafa það betra??
Olíuleit á Drekasvæðinu boðin út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.