Orð gegn orði.

Þessa dagana stendur ekki steinn yfir steini í málflugningi þeirra sem tjá sig opinberlega um vandamál fjármálageirans og eru viðriðnir þann gjörning.  Þar stangast hvað á annars horn.    Allir gerendur í þessu fjárviðri (s.b.r. fárviðri) og virðast á einhverjum tímapunkti hafa hliðrað sannleikanum, ekki sagt alla söguna eða hreinlega farið með rangt mál. 

Hverju eigum við síðan að trúa, við sem höfum eingan möguleika að skoða málin ofan í kjölin. 

Við spyrjum því að leikslokum.
mbl.is Seðlabanki andmælir Björgólfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú þarft ekki að trúa neinum, þú þarft einungis að bíða eftir upplýsingum. Bretarnir hljóta að geta gefið einhverjar upplýsingar um trúverðuleika Björgólfs í þessum málum. Hinsvegar ef ég ætti að veðja peningum á það hver hefði rétt fyrir sér þá myndi ég veðja á að Björgólfur sé að segja sannleikann.

Ernir Erlingsson (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 20:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband