30.9.2008 | 12:50
Þurfum við ríkistjórn á meðan við höfum Davíð??
Davíð Oddson kom okkur inn á lista hinna viljugu þjóða í skjóli myrkurs, eins og frægt er orðið. Halldór Ásgrímsson var meðreiðarsveinn hans í þeim gjörningi. Ekki hefur verið upplýst hvort kjörnir fulltrúar þjóðarinnar hafi haft vitneskju um þetta fyrr en eftir á.
Davíð Oddson kaupir Glitni með gjaldeyrisforða Íslendinga í skjóli myrkurs. Geir Haarde var meðreiðarsveinn hans í þeim gjörningi. Ekki hefur verið upplýst hvort kjörnir fulltrúar þjóðarinnar hafi haft vitneskju um þetta fyrr en eftir á.
Björgvin G Sigurðsson neitar því að það sé verið að vinna að sameingingu Landsbanka og Glitnis.
Er það nú alvag víst?
Er hann búinn að spyrja Davíð Oddsson??
![]() |
Opnað fyrir viðskipti með hlutabréf Glitnis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.