22.9.2008 | 13:24
Hvað er hagkvæmt að reka....
....margar verslanir með timbur og verkfæri á svæði þar sem offramboð er á húsnæði og samdráttur í þeim geira???
Er ekki nú þegar nægjanlegt framboð á skrúfum og "tilbehör" í Reykjavík??
1.250 sækja um 150 störf hjá Bauhaus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Bauhaus eru þekktir fyrir lág verð og verða áhrifin líklega svipuð og þegar IKEA hélt innreið sína inn á íslenskan markað neytendum til góða. Ég hef heyrt að þeir væru yfirleitt með bestu verðinn úti í Danmörku í þessum byggingarvörubransa.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 22.9.2008 kl. 13:41
Smá samkeppni við byko og húsasmiðju okrarana eru bara gott mál fyrir neytenur.
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 14:23
Samdrátturinn sem ríkir núna er ekkert kominn til að vera heldur... ég býst við að þeir ætli sér að reka þetta fyrirtæki lengur en til örfárra ára.
Bjarki (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 16:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.