20.9.2008 | 19:49
Þurfa ekki ráðherrar......
....að fá endurhæfingu einnig t.d. hvernig fé skattborgaranna skuli varið og vera ekki á endalausu spani um allan heim?? Ferðum , sem engum tilgangi þjónar á meðan allt er að fara í kalda kol hér heima.
Er ráðherra Ingibjörg Sólrún ekki að stinga höfðinu í sandinn, með því að bera á móti því að vandamál eru komin upp fjármálageiranum um allan heim??
Varð frúin ekkert vör við kreppuna í sínum óteljandi ferðum í útlöndum??
Er ráðherra Ingibjörg Sólrún ekki að stinga höfðinu í sandinn, með því að bera á móti því að vandamál eru komin upp fjármálageiranum um allan heim??
Varð frúin ekkert vör við kreppuna í sínum óteljandi ferðum í útlöndum??
Áhættufíklar sendir í meðferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég held að þessi kerling hafi tiltölulega nýlega verið í stjórnmálaskóla í útlöndum, á fullum launum sem borgarfulltrúi.
Sturla Snorrason, 20.9.2008 kl. 20:18
Hún átti nú í fyrsta lagi að slá af þetta rugl um öryggisráðið, sem hún tók í arf frá forverum. Þar er verið að eyða hagua af peningum í sýndarmennsku og rugl. Hins vegar er nokkuð til í þessu með áhættufíklana. Best væri fyrir þá að fara í meðferð fyrir spilafíkla, en þangað fer enginn nema hafa vilja til þess sjálfur.
Haraldur Bjarnason, 22.9.2008 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.