Menningartengd ferðaþjónusta, fornmunina heim í hérað!

Menningartengd ferðaþjónusta er það, að skila verðmætum hlutum heim í hérað og gera söfnin þar áhugaverðari heim að sækja, bæði fyrir innlenda og erlenda ferðamenn. 

Þjóðin stóð saman um að fá handritin heim.  Sömu forsemdur eru að fá fornmuni heim í hérað.  Það er ekki náttúrulögmál að hafa alla merkilegustu fornmunina á einum stað í Reykjavík, frekar en handritin í Kaupmannahöfn. 

Sagan segir það að ekki er ráðlegt að hafa öll eggin í sömu körfunni.  Í bruna hafa margsinnis ómetanlegir munið farið forgörðum og tjónið því meira sem fleiri munir eru saman komnir á einn stað.

Hér með er ítrekað, Valjófstaðahurðina heim í hérað.

Sjá einnig: http://pelli.blog.is/blog/pelli/entry/636207/

 

 

 

 

 


mbl.is Ríki og ferðaþjónusta taka höndum saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Rétt hjá þér. Ekki spurning, allt heim aftur. Engan flutning til höfuðborgarinnar, þar er nóg af fornmunum fyrir.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 17.9.2008 kl. 01:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband