Fjármálaráðherra í Undralandi.

Fyrir nokkrum misserum skammaði Árni Mathiesen fjármálaráðherra þáverandi samherja sinn, heilbrigðisráðherra Siv Friðleifsdóttur, fyrir að vera ekki búin að semja við heilbrigðisséttina sem þá átti í launadeilu við ríkið. 

Fjármálaráðherra áttaði sig ekki á því hver sá um að semja við opinbera starfsmenn, né undir hvaða ráðuneyti samninganefnd ríkisins féll.

Nú er útspil sama ráðherra að fara í mál við stéttarfélag, sem ríkið er að reyna að semja við.  Er ráðherrann ekki að átta sig á því í hverju verkefni hans felst og fyrir hverja hann er að vinna?? 

Er hægt að vera meira taktlaus í vinnubrögðum en umræddur dýralæknir??


mbl.is Gæti leitt til stigmögnunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband