9.9.2008 | 11:15
Er þetta fréttnæmt??
Enn og aftur er það fréttnæmt þegar rafmagnslaust verður í nokkrar mínútur í Reykjavík, en dæmi eru um margar klukkustundir úti á landi, jafnvel dægur, án þess mikið sé gert úr því á fréttastofum landsmanna í Reykjavík. Skyldi það vera tilviljun??
Það er allaveg gleðileg að geta orðið að liði í annan tíma og koma rafmagni til höfuðborgarinnar með því nota til þess afgangsrafmagn sem verður til í vegna Kárahnjúkavirkjunar, á meðan spennarnir við Sultatangavirkjun eru óvirkir.
Það er allaveg gleðileg að geta orðið að liði í annan tíma og koma rafmagni til höfuðborgarinnar með því nota til þess afgangsrafmagn sem verður til í vegna Kárahnjúkavirkjunar, á meðan spennarnir við Sultatangavirkjun eru óvirkir.
![]() |
Rafmagnslaust í hluta Reykjavíkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já ég nokkuð sammála þér að mér finnst þetta ekki vera fréttnæmt,þar sem ég ólst upp að mestu var oft rafmagnslaust,en á þessari gerfihnattaöld í henni Reykjavík má varla springa pera án þess að það rati í fréttir.
Landi, 9.9.2008 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.