Kárahnjúkarnir eru þá....

....ef til vill ekki eins hábölvað fyrirbrigði eins og sumir vildu vera láta.  Það er þó hægt að draga andann við Kárahnjúkalónið án þess að fá fyrir brjóstið.

Hvar eru nú þeir sem sem kalla gufuorkuna sérstakleg umhverfisvæna?? 
mbl.is Gróður drepst vegna mengunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Skil ekki hvernig landsskemmdir á einum stað geta réttlæt þær á öðrum stað. Kárahnjúkavirjun er nefnilega jafn hábölvuð í þessu tiliti. - Er þetta ekki bara eins og þjófnað Pelli? Þótt einhver komist upp með stela þýðir það ekki að öðrum sé það leyfilegt. 

Haraldur Bjarnason, 8.9.2008 kl. 16:03

2 Smámynd: Benedikt V. Warén

Halli minn.  Ég hef aldrei áttað mig á því, hvernig urð og grjót geti skemmst við það eitt, að vatn flæði yfir það. 

Ég get hins vegar alveg skilið það að eitraðar lofttegundir séu bölvanlegar, einkum og sér í lagi þegar silfur í skúffum húsmæðra í Reykjavíkurhreppi verði svart undan.

Benedikt V. Warén, 8.9.2008 kl. 16:25

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Það skemmist ekki öðruvísi en það hverfur, fossarnir, gljúfrin og gróðurinn líka.

Haraldur Bjarnason, 8.9.2008 kl. 17:37

4 Smámynd: Benedikt V. Warén

Þetta er allt endurkræft sem þú nefnir, - ef vilji er fyrir hendi. 

Hefur þú séð fossadýrðina, gljúfrin og gróðurinn sem er í Mjóafirði??

Benedikt V. Warén, 8.9.2008 kl. 19:02

5 Smámynd: Haraldur Bjarnason

????????????

 Auðvitað.

Haraldur Bjarnason, 8.9.2008 kl. 19:20

6 Smámynd: Benedikt V. Warén

Nú það eru auðvitað á einhverjum tímapunkti hægt að opna skarð í stífluna og steypa tappa í göngin og þá verður allt sem fyrr á einum mannsaldri eða svo.

Í Mjóafirði eru miklu flottari fyrirbæri en það sem þú varst að nefna,  svo ekki sé minnst á fegurðina upp úr Berufirði.  Er ekki rétt að hætta að syrgja orðinn hlut og skoða þessi svæði í staðinn??. 

Benedikt V. Warén, 8.9.2008 kl. 21:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband